Á nýrri heimasíðu Vínfanga má kynna sér fjölbreytt úrval léttvína og bjóra

Vínföng eru hluti af Aðföngum. Aðföng eru innflutningsaðili fyrir áfengi og býður uppá fjölbreytt úrval léttvína frá helstu vínræktunarsvæðum heims og bjóra frá þekktum framleiðendum á hagstæðu verði.