Lífræn vottun – Endurnýjun

Vottunarstofan Tún ehf. hefur endurnýjað vottun fyrir vörur undir vörumerkjunum Himneskt og Ítalía.  Í kjölfar árlegrar úttektar vottunarstofunnar á starfsemi Aðfanga, var staðfest að hún er samkvæmt gildandi vottunarreglum og því var vottunin endurnýjuð fyrir tímabilið: 01.12.2023 – 31.12.2024.

Vottunarlýsinguna má finna hér.

www.himneskt.is

Certificate pursuant to Article 35(1) of Regulation (EU) 2018/848 on organic production and labelling of organic products.