Innköllun á Heima Súkkulaðibitakökum

Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Aðföng ákveðið að taka úr sölu og innkalla Heima Súkkulaðibitakökur með best fyrir dagsetningu 19-01-2024sjá nánar í tilkynningu.