Aðföng eru innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði.
Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.
Birt þann
Náttúrulegt súlfít í Chlorella-töflum
Rannsóknir hafa leitt í ljós að hráefnið sem notað er í Himneskt Lífrænar chlorella-töflur inniheldur náttúrulegt súlfít. Það er í því magni sem getur framkallað ofnæmisviðbrögð hjá einstaklingum sem eru viðkvæmir fyrir efninu. Í ljósi þess hafa Aðföng bætt merkingar vörunnar með miða sem á stendur „Varan inniheldur náttúrulegt súlfít“