Atvinnuumsókn (Texti á forsíðu)

Innan Aðfanga eru fjölbreytt og skemmtileg störf. Ef reynsla og þekking umsækjanda er talin nýtast í laust starf er haft samband við viðkomandi.  Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði og er þeim eytt að þeim tíma liðnum. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en farið er með þær sem trúnaðarmál.

Við hvetjum áhugasama einnig til þess að fylgjast með auglýstum störfum hjá Aðföngum.