Atvinnuumsókn (Texti á forsíðu)

Aðföng leitast við að ráða og hafa í sínum röðum starfsfólk sem býr yfir metnaði til að ná árangri. Vel útfyllt atvinnuumsókn eykur líkur á að til ráðningar geti komið.

Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um hjá okkur. Almennum umsóknum er svarað til staðfestingar á móttöku þeirra.