Atvinnuumsókn (Texti á forsíðu)

Aðföng leitast við að ráða og hafa í sínum röðum starfsfólk sem býr yfir metnaði til að ná árangri. Vel útfyllt atvinnuumsókn eykur líkur á að til ráðningar geti komið.

Öll laus störf hjá Aðföngum eru auglýst, ýmist hér á heimasíðunni eða hjá atvinnumiðlunum. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær eru varðveittar í 30 daga í senn.