
Til baka
Fréttir
.
1. febrúar 2022
Vöruafhending – Breyting varðandi efnavörur
Vegna innri og ytri krafna skulu efnavörur* (s.s. snyrtivörur (þ.m.t. sápur), þvotta- og hreinsiefni, mýkingarefni, sæfivörur, plöntuverndarvörur, o.fl. ) nú berast á sér vörubrettum til Aðfanga. Á þetta jafnt við um lagervörur og transit-vörur.
Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Valgarðsson, gæðastjóri Aðfanga, í gegnum netfangið gaedastjori@adfong.is .
* efnavara er vara sem fellur undir efnalög nr. 61/2013
Viltu vita meira um Aðföng?
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.
Fréttir og fróðleikur
Fréttir & tilkynningar
Við erum Aðföng