Starfskraftur á lyftara

Aðföng leitast eftir að ráða starfskraft í fullt starf á lyftara. Viðkomandi þarf að hafa lyftararéttindi og geta hafið störf sem fyrst.

Sækja skal um starfið á www.adfong.is og eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um. Óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn.

Umsóknarfrestur til og með 19.3.2019

Uppfært 9.4.2019: Ráðið hefur verið í starfið.