Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefnu Aðfanga er ætlað að tryggja öllum starfsmönnum sem starfa hjá fyrirtækinu jöfn tækifæri eins og kveðið er á í lögum og stjórnarskrá um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnlaunastefnan er órjúfanlegur hluti að launastefnu Aðfanga.

Stefnuskjölin má nálgast hér – Jafnlaunastefna og Launastefna.