Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Paulig-Santa Maria AB, í Svíþjóð, og Aðföng ákveðið að taka úr sölu og innkalla saltaðar Santa Maria Organic Tortilla Chips í 125 gramma umbúðum. Innköllunin varðar allar sölueiningar óháð best fyrir dagsetningu.
Sjá nánar: Fréttatilkynning.