Uppfært: Innköllun á Kinder eggjum

Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Ferrero Scandinavia AB, í Svíþjóð, og Aðföng ákveðið að taka úr sölu og innkalla Kinder Surprise í tveimur pakkningastærðum, þ.e. 20 gramma stök egg og 3ja stykkja pakkningu með 20 gramma eggjum. Innköllunin varðar þær sölueiningar sem hafa best fyrir dagsetningu á tímabilinu frá 26-6-2022 til og með 7-10-2022.

Hér má lesa fréttatilkynningu Aðfanga.

Uppfært 08/04/2022 kl 16:20: Útvíkkun innköllunar – Fréttatilkynning