Helgar- og sumarstarf í vöruhúsi

Aðföng leitar að hraustum og duglegum starfsmanni, 18 ára eða eldri í sumarstarf. Unnið er eftir 4-1 vaktakerfi þar sem unnið er fjóra daga og einn í frí og eru helgar meðtaldar í því. Vinnutími um helgar er frá 07:30 til ca 12:30 laugardaga og sunnudaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst um helgar. Sótt er um á www.adfong.is og eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um. 

Umsóknarfrestur er til og með 15-04-2019