Um Vínföng
Aðföng leggja mikinn metnað í að uppfylla væntingar neytenda, viðskiptavina og samstarfsaðila til vöru,- og þjónustugæða. Allar ábendingar og almennar fyrirspurnir skipta okkur máli og biðjum við þig vinsamlegast að fylla út skráningarformin hér að neðan svo allar upplýsingar berist í réttar hendur. Við leggjum okkur fram við að svara öllum fyrirspurnum innan sólarhrings eða næsta virka dag.
Ábendingar
Ábendingar eru mikilvægar fyrir starfsemi okkar, því við viljum gera betur í dag en í gær. Þátttaka þín er skiptir máli og því biðjum við þig vinsamlega um að fylla út meðfylgjandi skráningarform svo gæðateymi okkar fái vitneskju um frávik tengt vörugæðum eða vöruöryggi.
Almennar fyrirspurnir
Ertu með fyrirspurn, langar þig að hrósa okkur eða láta okkur vita um eitthvað sem betur má fara? Vinsamlegast notið formið “ábendingar” ef erindið varðar vörugæði eða vöruöryggi.
Styrk- og auglýsingabeiðnir
Aðföng styrkir samtök á borð við Samhjálp, Hjálpræðisherinn og Kattavinafélag Íslands (Kattholt), sem nýtist þeim best inn í daglegan rekstur þeirra.
Atvinnuumsóknir
Innan Aðfanga eru fjölbreytt og skemmtileg störf og við tökum ávallt vel á móti góðu fólki með fjölbreytta reynslu og þekkingu. Aðföng nýtir Alfreð til að taka á móti atvinnuumsóknum og auglýsa laus störf. Smelltu endilega á hlekkinn og sjáðu hvort það sé laust starf sem hentar þér. Ekki er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Aðfanga.