Jómfrúar ólífuolía

500 ml

Innihald

Kaldpressuð jómfrúar ólífuolía*
*Lífrænt ræktað

Næringargildi í 100g

Orka 3389 kJ/824 kkal
Fita 92g
- þar af mettuð 15g
Kolvetni 0g
- þar af sykurtegundir 0g
Prótein 0g
Salt 0g 

IT-BIO-009 Ítalskur landbúnaður

Geymist við stofuhita, á þurrum stað og ekki í beinu sólarljósi.

Ólífuolían okkar er sérvalin frá sveitum Ítalíu. Olían er unnin eftir aldagömlum hefðum við bestu mögulegu aðstæður. Til þess að olía geti talist jómfrúarólífuolía (extra virgin) þarf hún að uppfylla ákveðin skilyrði. Til dæmis þau að pressa ólífurnar við hitastig undir 27°C og að sýruinnihald olíunnar fari ekki yfir 0.8%. Að þessum skilyrðum uppfylltum hefur olían framúrskarandi bragðgæði. Olían hentar vel út á salöt, í kaldar sósur, marineringar og til steikingar við vægan hita. 

Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- og næringargildisupplýsingar, sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda, þar sem breytingar á framleiðsluaðferð, uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.

Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum