Til baka

Til baka

Til baka

Til baka

Auðvelt

Lummur m/bláberjum

Lummur m/bláberjum

Frábærar í brunch eða eftirmiddags kaffi.

Innihald

Innihald

250g lífrænt spelt

1 tsk lyftiduft

¼ tsk matarsódi

3 msk hrásykur

¼ tsk sjávarsalt

4½ - 5 dl jurtamjólk

3 msk ólífuolía

1 tsk eplaedik

100g frosin bláber

Uppskrift

Uppskrift

Blandið saman hveiti, lyftidufti, matarsóda, sykri og salti í skál.

Bætið jurtamjólkinni, olíunni og eplaedikinu út í, hrærið þar til allt er vel blandað saman.

Setjið bláberin út í og hrærið.

Hitið olíu á pönnu og setjið 1 væna matskeið fyrir hverja lummu og bakið í 1 ½ mín á hvorri hlið.

Berið fram með því sem ykkur finnst best. T.d. hlynsírópi, ferskum bláberjum, eða einhverju allt öðru.

Vörur í uppskrift

Vörur í uppskrift

Vörumerki

Ferskar

Himneskt

Company

About Himneskt

Contact Us

Apply for a job

Opening Hours

Contact

+354 530 5600

upplysingar@adfong.is

Skútuvogur 7, 104 Reykjavík

Cookie Settings

Privacy Policy

©

2025

Aðföng.