Til baka

Til baka

Til baka

Til baka

Auðvelt

Berjasjeik með brokkolí

Berjasjeik með brokkolí

Mildur og fjölskylduvænn berjasjeik með brokkolí og avókadó.
Hægt er að laga hann að smekk, t.d. vilja sumir hafa sjeikana sína sætari á bragðið, þeir setja þá meira af banana eða bæta 2-3 döðlum við. Fyrir minna sætan sjeik má setja avókadó í staðinn fyrir bananann. 

Innihald

Innihald

1 dl lífrænar möndlur 

5 dl vatn 

2 dl frosið brokkolí

½ avókadó

1 banani

1 msk chiafræ

1 msk hörfræolía

4-5 dl frosin ber (t.d. bláber og hindber) 

Uppskrift

Uppskrift

Setjið möndlur og vatn í blandara og blandið þar til orðið að möndlumjólk. Bætið þá restinni út í og blandið þar til silkimjúkt. Ef smoothie-inn er of þykkur má bæta ½ -1 dl af vatni við.
Þessi er bestur nýblandaður og kaldur.

Vörur í uppskrift

Vörur í uppskrift

Vörumerki

Ferskar

Himneskt

Company

About Himneskt

Contact Us

Apply for a job

Opening Hours

Contact

+354 530 5600

upplysingar@adfong.is

Skútuvogur 7, 104 Reykjavík

Cookie Settings

Privacy Policy

©

2025

Aðföng.