Til baka
Lúxus grautur
Lúxus hafragrautur fyrir sælkera
½ dl haframjöl
6 aprikósur, smátt saxaðar
2 dl jurtamjólk, t.d. kókosmjólk
1 dl ristuð fræ - t.d. sólblóma og graskerja
1 dl ristaðar hnetur - t.d. möndlur, heslihnetur, pekanhnetur
2-3 msk sýrður hafrarjómi (t.d. Oatly)
71% súkkulaðibitar, fínt skornir - magn eftir smekk
Setjið haframjöl og apríkósur í pott ásamt jurtamjólk. Sjóðið í 3-5 mínútur.
Létt ristið fræ og hnetur á pönnu á meðan grauturinn mallar.
Berið grautinn fram í fallegri skál, stráið ristuðum hnetum og fræjum yfir, setjið sýrða rjómann ofan á og saxið dökkt súkkulaði yfir. Frábært að setja nokkur góð ber út á líka.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.