Til baka
Lummur með chiafræjum
2 dl spelt
1/2 dl tröllahafrar eða haframjöl
1/2 dl möluð chiafræ (möluð í kryddkvörn)
1 tsk. vínsteinslyftiduft
1 tsk vanilla
1/2 tsk kanill
1/4 salt
2 1/2 dl möndlumjólk eða hrísmjólk
2 msk kókosolía eða önnur góð olía
2 msk útbleytt chiafræ (1/4 fræ, 3/4 vatn)
Hrærið öllu saman í skál eða í hrærivél, látið standa í 5-10 mín áður en byrjað að baka. Ausið deiginu í litlum skömmtum á heita pönnu (u.þ.b. 1/2 dl fyrir hverja lummu), steikið þar til lumman er gullinbrún á báðum hliðum.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.