Til baka
Kryddaður kaffidrykkur
2 dl uppáhelt lífrænt kaffi
3 dl mjólk að eigin vali
1 msk kakóduft
1 msk möndlusmjör
1 msk hampfræ
1 tsk lucuma
½ tsk vanilla
½ tsk möluð kardimomma
¼ - ½ tsk chaga eða reishiduft (má sleppa)
¼ tsk kanill
Allt er sett í blandara og blandað saman. Möndlusmjörið og lucuma gefa drykknum sætan keim. Ef þið viljið hafa drykkinn sætari má bæta við einni döðlu eða örlitlu hlynsírópi eða stevíudropa, eða þeirri sætu sem ykkur finnst best.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.