Til baka
Grænn eftir ræktina
250 ml kókosvatn
2 hnefar grænt kál, t.d. íslenskt grænkál, lífrænt spínat eða önnur græn lauf
nokkrir klakar
Allt sett í blandara og blandað saman. Þessi er aldeilis frábær eftir ræktina eða jóga.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.