Til baka
Bláberjasjeik
1 b bláber, fersk eða frosin
1 frosinn banani
minta - nokkrir stönglar
1 msk tahini
1 tsk maca duft (ef vill)
2 msk hampfræ
1 hnefi spínat
3-4 dl möndumjólk
1 tsk hörfræolía
Allt sett í blandarann og blandað saman - hlakkið til að njóta
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.