Til baka

BBB: Barbeque & Brie-osta burger

Hráefnið fyrir 4


4 stk 120 gr Íslandsnaut hamborgarar

Steikarkrydd

Barbeque sósa

Brie-ostur, sneiddur

4 stk hamborgarabrauð

Majónes

Salatblöð

1 stk tómatur, skorinn í sneiðar

1 stk rauðlaukur, skorinn í sneiðar

Aðferðin

Steikið eða grillið hamborgara og kryddið strax með góðu steikarkryddi. Smyrjið góðri skvettu af barbeque-sósu yfir borgarana um leið og þeim er snúið og leggið sneiðar af brie-osti ofan á. Borgarinn er tilbúinn fáum mínútum síðar. Smyrjið hamborgarabrauð létt eða þétt með góðu majónesi. Leggið salatblað ofan á neðra brauðið, setjið borgara ofan á og því næst tómat- og lauksneiðar. Setjið brauð ofan á og berið fram.

Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum