Aðstoð í mötuneyti – sumarstarf

Aðföng leitar að duglegum og jákvæðum aðila í sumarafleysingu í mötuneyti.

Starfið felst í að setja fram morgunverð og aðstoð við hádegisverð, ásamt frágangi og þrifum.

Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu okkar. Óskað er eftir að ferilskrá fylgi með umsókn.

Umsóknarfrestur er til og með 12.3.2019.

Uppfært 25.3.2019: Ráðið hefur verið í starfið.