Rauðvín
Viva Valentina Sangiovese
Ávaxtaríkt vín með vott af þroskuðum kirsuberjum, rúsinum, lakkrís , og eik.
Vín sem fer vel með Ítalskri matargerð,
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 16 – 18° C
Puglia svæðið einkennist af sléttum og hæðum, hlýju og þurru loftslagi sem veitir
framúrskarandi skilyrði fyrir vínberja ræktun
Verð í Vínbúðinni
4.498 kr
Styrkleiki
13 %
Magn
1,5 l
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Sangiovese
Hérað
Puglia
Sérmerking
Lífrænt
Framleiðandi
Cerester
Umbúðir
Kassavín
Hentar vel með
Lambakjöti, Ostum, Pasta, Pizzum, Pylsum, Svínakjöti