Rauðvín
The Wanted Zin Zinfandel Old Vines
Mjög ávaxtaríkt, þétt meðalfylling, smá sæta, fersk sýra , miðlungs tannín, brómber, kirsuber, súkkulaði og vanilla.
50% af víninu er geymt í 12 mánuði í amerískri eik.
Verð í Vínbúðinni
2.548 kr
Styrkleiki
14,5 %
Magn
750 ml
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Zinfandel
Hérað
Puglia
Sérmerking
Skrúfutappi
Framleiðandi
Orion Wines
Umbúðir
Glerflaska
Hentar vel með
Grillmat, Lambakjöti, Nautakjöti, Ostum, Pasta, Svínakjöti