Rauðvín
Sensi Ninfato Sangiovese Náttúruvín
Kirsuber, krækiber, lyng, krydd, langt eftirbragð . Flott jafnvægi milli sýru og tannins
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 17 – 18° C , betra að opna um 1 tíma fyrir notkun.
Það er kallað náttúruleg víngerð þegar framleiðendur hverfa að mismiklu leyti til eldri aðferða við ræktun og vínframleiðslu, eins hreinn safi og hugast getur. Inngrip í náttúrulega lögun vínsins eru í lágmarki. Að jafnvaði myndi gerjun vera sjálfsprotti, súlfit ekki notað eða í lágmarki, síun og hreinsun sömuleiðis með minnsta móti.
Verð í Vínbúðinni
2.948 kr
Styrkleiki
14 %
Magn
750 ml
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Sangiovese
Hérað
Toscana
Sérmerking
Nátturuvín
Framleiðandi
Sensi
Hentar vel með
Grænmetisréttum, Lambakjöti, Léttari villibráð, Ostum, Svínakjöti