Rauðvín
Porrais Douro Tinto
Meðalfylling, ósætt, mild sýra, mild tannín, þroskuð kirsuber, lakkrís, lyng og eik
Passar með Alifuglakjöti, svínakjöti, grillmat sem og pasta réttum ofl.
Vínið nýtur sín best til neyslu 16 – 18 °C
Douro dalurinn í Portúgal er sagður gefa af sér ein bestu vín Portúgals
Verð í Vínbúðinni
7.948 kr
Styrkleiki
13 %
Magn
3 l
Upplýsingar
Land
Portugal
Þrúga
Tinta Barroca, Touriga Franca, Touriga Nacional, Tina Roriz
Hérað
Douro
Framleiðandi
Casa Santos Lima
Hentar vel með
Alifuglum, Grillmat, Léttari villibráð, Pasta, Pizzum, Pottréttum, Svínakjöti