Rauðvín
Leva Pinot Noir
Ljósrúbínrautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, hindber, lyng, jörð.
Passar með Alifugla- og svínakjöti, grillmat ofl
Verð í Vínbúðinni
2.048 kr
Styrkleiki
13 %
Magn
750 ml
Upplýsingar
Land
Búlgaría
Þrúga
Pinot Noir
Hérað
Rose Valley
Framleiðandi
Leva
Hentar vel með
Alifuglum, Grillmat, Smáréttum, Svínakjöti