Rauðvín
Casa Cavallo Rosso
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, mild sýra, miðlungstannín. Brómber, hindber, lyng, jurtakrydd, tunna.
Passar með Svína og lambakjöti, grillmat, pasta réttum ofl
Vínið nýtur sín best til neyslu 16 – 18 °C
Verð í Vínbúðinni
7.248 kr
Styrkleiki
13 %
Magn
3 l
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Blandaðar Ítalskar
Hérað
Toscana
Framleiðandi
Cerester
Hentar vel með
Grillmat, Lambakjöti, Pasta, Pizzum, Svínakjöti