Rauðvín
Cantine Povero Barolo
Kröftugur og mikilvægur Barolo, 28 mánuði á eikartunnum. Rúbínrauður litur
Flott með Villibráð, hörðum og sterkum ostum
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 18 – 20° C
Munurinn á Barolo og Barbaresco í Piedmont er að jarðvegurinn í Barbaresco hefur meira næringarefni og því eru vínin þaðan ekki með eins mikið tannín og Barolo vínin eru með, en bæði vínin eru með langt og frábært eftirbragð
Verð í Vínbúðinni
4.348 kr
Styrkleiki
14,5 %
Magn
750 ml
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Nebbiolo
Hérað
Piemonte
Framleiðandi
Cantine Povero
Hentar vel með
Grillmat, Nautakjöti, Ostum, Villibráð