Rauðvín
Anciano No 10 Gran Reserva
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, þroskuð tannín. Kirsuber, skógarber, sedrusviður, lárviðarlauf, lyng
Látið þroskast að minnsta kosti í 5 ár, þar af meira en 2 ár á eik
Verð í Vínbúðinni
2.798 kr
Styrkleiki
13 %
Magn
750 ml
Upplýsingar
Land
Spánn
Hérað
Rioja
Framleiðandi
Bodegas S Arroyo
Hentar vel með
Léttari villibráð, Nautakjöti, Pizzum, Pottréttum, Villibráð