Bjór
Kristoffel Blonde
Gullinn. Smásætur, þéttur, lítil beiskja. Þétt malt, kandís, banani, gertónar, krydd.
BLONDE
Yfirgerjaður ljós bjór sem einkennist af ávaxtaríkum, krydduðum gertónum og léttum, sætkenndum maltkarakter. Hafa yfirleitt þónokkra fyllingu, mikla freyðingu og fremur lítil humlaeinkenni.
Styrkleiki
6 %
Magn
330 ml
Upplýsingar
Land
Belgía
Framleiðandi
Brasserie Martens
Umbúðir
Flaska