Villiblómahunang

450g

Innihald

Villiblómahunang* [Uppruni: Blanda af hunangi frá ríkjum utan ESB].
*Lífrænt ræktað 

Næringargildi í 100g

Orka:  1367 kJ / 322 kkal
Fita: 0g
- þar af mettuð: 0g
Kolvetni: 80g
- þar af sykurtegundir: 80g
Prótein: 0,4g
Salt 0g 

NL-BIO-01 Landbúnaður utan ESB

Geymist við stofuhita

Hunang hentar ekki fyrir börn yngri en 12 mánaða.

Hunang er hrein náttúruafurð. Allt sem þarf til eru býflugur, blóm og himneskt sólskin. Lífræna hunangið frá Himneskt uppfyllir eftirfarandi skilyrði:
*Býflugurnar sækja hunangslöginn úr óspilltri náttúrunni, þar sem næsta byggð er að lágmarki í 7 km fjarlægð. 
*Býflugurnar leggjast í dvala, eingöngu með sitt eigið hunang sem næringu.
*Býflugnabúin eru eingöngu búin til úr náttúrulegum efnum og klefarnir eru aðeins ur býflugnavaxi.

Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- næringargildisupplýsingar, sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda, þar sem breytingar á framleiðsluaðferð, uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.

Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum