Súkkulaði, dökkt með stökkri karamellu og sjávarsalti

100g

Innihald

Kakómassi*+, hrásykur (Syramena®)*+, kakósmjör*+, karamellubitar [(10%) hrásykur*+, NÝMJÓLKURduft*, smjör* (MJÓLK), glúkósasíróp*], náttúrulegur hrásykur (Sucanat®)*+, sjávarsalt, muldar vanillustangir*+. 
Kakó: Lágmark 55% (súkkulaði).
*Lífrænt ræktað
+Fairtrade

Gæti innihaldið snefilmagn af hnetum og möndlum.

Næringargildi í 100g

Orka: 2280 kJ / 574 kkal
Fita: 35g
- þar af mettuð: 21g
Kolvetni: 50g
- þar af sykurtegundir: 47g
Trefjar: 6g
Prótein: 5g
Salt: 0,41g 

CH-BIO-006 Landbúnaður utan ESB

Kakómassi, hrásykur, kakósmjör, náttúrulegur hrásykur, muldar vanillustangir: Fairtrade vottað og upprunnið frá Fairtrade framleiðendum. Samtals 96%. Sjá nánar á www.fairtrade.net  

Fairtrade merkið er trygging þín fyrir að Fairtrade innihaldsefnin (+) í þessari vöru hafi verið vottuð samkvæmt alþjóðlegum Fairtrade stöðlum. Við kaup á þessari vöru hjálpar þú til við að bæta vinnu- og lífsskilyrði framleiðenda í þróunarríkjunum og hvetur til umhverfisverndar.  

Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- næringargildisupplýsingar, sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda, þar sem breytingar á framleiðsluaðferð, uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.

Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum