Rjóma sveppasósa
Innihald
Næringargildi í 100g
Unninn úr íslenskum hráefnum mjólk, rjóma og smjöri ásamt sérvöldum villisveppum. Er góð með öllu kjöti, fisk og pastaréttum.
TIL ATHUGUNAR!
Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- næringargildisupplýsingar sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda þar sem breytingar á framleiðsluaðferð uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.