Linsubaunir rauðar

500g

Innihald

Rauðar linsubaunir* (þurrkaðar).
*Lífrænt ræktað

Gæti innihaldið kornvörur (glúten) og snefilmagn af soja, sesamfræjum og hnetum.

Næringargildi í 100g

Orka: 1471 kJ / 348 kkal
Fita: 1,5g
- þar af mettuð: 0,2g
Kolvetni: 52g
- þar af sykurtegundir: 1,7g
Trefjar: 12g
Prótein: 26g
Salt: <0,01g 

DE-ÖKO-001 Landbúnaður utan ESB

Geymist á þurrum og svölum stað.

Linsubaunir eru vinsælar í matargerð víða um heim. Linsur eru góðar í indverskt dahl, frábærar í súpur og pottrétti og geta vel komið í stað kjöts í klassíska pastarétti eins og bolognese og lasagna. Einnig eru til ýmsar útfærslur af linsubaunasalötum og svo eru linsur + hrísgrjón klassísk samsetning. 

Eldunarleiðbeiningar 
Skolið og hreinsið linsurnar, sjóðið í 10-20 mínútur.

Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- og næringargildisupplýsingar, sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda, þar sem breytingar á framleiðsluaðferð, uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.

Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum