Haframjöl
900 g
Innihald
Heilkorna HAFRAmjöl*.
*Lífrænt ræktað
Gæti innihaldið snefilmagn af glúteni frá öðrum kornvörum og sesamfræ.
Næringargildi í 100g
Orka: 1560 kJ/370 kkal
Fita: 6,7g
- þar af mettuð: 1,1g
Kolvetni: 60g
- þar af sykurtegundir: 0,8g
Trefjar 9,7g
Prótein 13g
Salt 0,01g
DE-ÖKO-007 ESB-landbúnaður
Geymist á svölum og þurrum stað.
Lífræna haframjölið er frábært í klassískan hafragraut og bakstur.
Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- og næringargildisupplýsingar, sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda, þar sem breytingar á framleiðsluaðferð, uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.