Engiferskot
200 ml
Innihald
Engifersafi* (97%), sítrónusafi* úr þykkni.
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100g
Orka: 44 kJ/10 kkal
Fita: <0,5g
þar af mettuð: 0,1g
Kolvetni: 2,6g
þar af sykurtegundir: 2,6g
Prótein: <0,5g
Salt: <0,01g
DE-ÖKO-007 ESB-landbúnaður/ Landbúnaður utan ESB
Geymist í kæli eftir opnun og neytist innan tveggja til þriggja vikna.
Engifersafinn er pressaður úr ferskri lífrænt ræktaðri engiferrót. Safinn er sterkur og bragðmikill. Hægt er að taka hann beint inn, sem sterkt engiferskot, en mörgum finnst betra að þynna út með vatni. Safinn er góður út í hristinga og ferska safa, sem og í matargerð í stað engifers.