Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, sætuvottur, fersk sýra, þétt tannín. Sólber, plóma, krækiber, eik, krydd, plómur, brómber
Passar með Nauta – Lambakjöti, Grillmat, Léttri villibráð ofl
Geymt í 8 mánuði á frönskum og amerískum eikar tunnum
Nýtur sín best við um 16 – 18 °C
