Auðvelt
250g spelt, t.d. fínt og gróft til helminga
2 tsk lyftiduft
1 tsk vanilla, dropar eða duft
1/2 tsk kardimomma, dropar eða duft
1/2 ltr mjólk að eigin vali
1 msk ólífuolía
2 tsk agave síróp
smá salt
Gott er að láta deigið hvíla aðeins áður en lummurnar eru bakaðar á pönnu við meðalhita.