Auðvelt
tvöfaldur expresso
1 tsk kakóduft
1 tsk akasíu hunang eða agavesíróp
1 dl flóuð haframjólk
6 klakar
Byrjið á að hella upp á kaffið og setjið í blandarann.
Setjið kakóduftið og hunangið / sírópið út í.
Flóið mjólkina og bætið út í ásamt klökunum.
Blandið þar og hlakkið til að njóta.