Til baka

Til baka

Til baka

Til baka

Auðvelt

Steiktar döðlur

Steiktar döðlur

Þessar steiktu döðlur eru dásamlegt að bera fram á meðan þær eru ennþá heitar, með smáréttum eins og hummus, pítubrauði, taziki, ólífum, ofnbökuðu eða fersku grænmeti. Þær eru líka rosalega góðar sem partur af kex og osta bakka.

Innihald

Innihald

  • 18 döðlur

  • 2-3 msk jómfrúar ólífuolía

  • 2 msk pistasíu hnetur

  • 1 msk límónuhýði

  • ½ tsk sjávarsaltflögur

Uppskrift

Uppskrift

Steikið döðlurnar á pönnu við miðlungshita í 2-3 mín.

Bætið pistasíu hnetum út á og látið malla í u.þ.b. 2 mín í viðbót.

Stráið límónuhýði yfir ásamt sjávarsalt flögum og berið fram sem meðlæti með einhverju girnilegu eins og hummus, pítubrauði, fetaosti, taziki, ólífum, grænmeti. Eða með ostum og kexi.

Vörur í uppskrift

Vörur í uppskrift

Vörumerki

Ferskar

Himneskt

Company

About Himneskt

Contact Us

Apply for a job

Opening Hours

Contact

+354 530 5600

upplysingar@adfong.is

Skútuvogur 7, 104 Reykjavík

Cookie Settings

Privacy Policy

©

2025

Aðföng.