Cantine Povero Barolo
Kröftugur og mikilvægur Barolo, 28 mánuði á eikartunnum. Rúbínrauður litur
Flott með Villibráð, hörðum og sterkum ostum
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 18 – 20° C
Munurinn á Barolo og Barbaresco í Piedmont er að jarðvegurinn í Barbaresco hefur meira næringarefni og því eru vínin þaðan ekki með eins mikið tannín og Barolo vínin eru með, en bæði vínin eru með langt og frábært eftirbragð
Magn
750 ml