Til baka
Mexíkóborgari
Hráefnið fyrir 4
1/2 tsk kummin
1/2 tsk Paprikuduft
1/2 tsk chili-duft
1 tsk óreganó
1/2 tsk pipar, nýmulinn
4 120 gr Íslandsnaut hamborgarar
4 msk olía
4 hamborgarabrauð
2 msk sýrður rjómi
Salat
1 laukur, skorinn í sneiðar
2 tómatar, skornir í sneiðar
2 msk salsasósa
4 ostsneiðar
2 msk guacamole
2 msk ostasósa
Natchos flögur
Aðferðin
Blandið kryddinu saman og kryddið hamborgara á báðum hliðum. Steikið þá í olíu á milliheitri pönnu í 2 mín á hvorri hlið. Hitið hamborgarabrauð á sömu pönnu. Smyrjið neðra brauðið með sýrðum rjóma og setjið salat ofaná ásamt lauk, tómötum og salsasósu. Leggið þá borgarann ofan á ásamt osti, guacamole, ostasósu og natchos-flögum og að síðustu er lokið sett á toppinn.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.