Til baka
Hjaltaborgarinn
Hráefnið fyrir 4
4 stk 120 gr Íslandsnaut hamborgarar
Montreal-krydd
4 sneiðar ostur
4 stk hamborgarabrauð
Dijon-sinnep
Jack Daniels BBQ-sósa
Iceberg-salat
Tómatur, skorinn í sneiðar
Rauðlaukur
Súrar gúrkur
Aðferðin
Steikið hamborgara eða grillið og kryddið með Montreal-kryddi. Skellið ostinum ofan á síðustu mínúturnar. Hitið hamborgarabrauð og smyrjið með Dijon-sinnepi öðru megin og BBQ-sósu hinum megin. Raðið káli, tómötum og lauk ofan á brauðið, leggið borgarann ofan á og raðið súrum gúrkum yfir. Toppið með brauði.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.