Til baka
Berjahristingur m hörfræolíu
Mildur og góður hristingur með berjum og hörfræolíu.
½ banani
2 dl jurtamjólk, t.d. möndlumjólk
2 dl frosin bláber eða hindber
1 msk próteinduft (ef vill, má sleppa)
1-2 tsk hörfræolía frá Nyborggaard
má bæta við lúku af spínati ef vill
Setjið allt innihaldið í kröftugan blandara og blandið vel.
Hristingurinn er bestur nýblandaður.
Fleiri uppskriftir
Ribeye
Það er ekkert eins gott og vel eldað ribey, hér ertu með uppskrift af ribey nautalund sem kitlar bragðlaukana.
Hakk og spagettí
Við kynnum fyrsta flokks íslenskt nautakjöt frá Íslandsnauti – fullkomnað með dásamlegri spagettí uppskrift Íslandsnaut býður aðeins fyrsta flokks íslenskt nautakjöt.
Smash style borgari
Smash hamborgarar hafa notið mikilla vinsælda og bjóða upp á bragðmikla útgáfu af hefðbundnum hamborgara.