Rauðvín
Serafini Sangiovese
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, smásætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, lyng, tunna.
Verð í Vínbúðinni
2.398 kr
Styrkleiki
13 %
Magn
750 ml
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Sangiovese
Hérað
Toscana
Sérmerking
Skrúfutappi
Framleiðandi
Cerester
Hentar vel með
Ostum, Pasta, Pizzum, Pylsum, Smáréttum, Svínakjöti