Bjór
Staropramen
Frábær ljós lagerbjór, mest seldi Prag bjórinn í veröldinni. Gott humla bragð, ferskur og frískandi
Ljós lager er vinsælasti flokkur bjórs í dag og á rætur sínar að rekja til borgarinnar Pilsen í Tékklandi. Þetta eru undirgerjaðir bjórar og eru eins og nafnið gefur til kynna ljósir eða gullinn á lit og flestar tegundir bragðmildar, þó með undantekningum.
Staropramen hefur framleitt bjór frá árinu 1869 og stendur nafnið fyrir OLD SPRING
Styrkleiki
5 %
Magn
330 ml
Upplýsingar
Land
Tékkland
Framleiðandi
Molson Coors
Umbúðir
Glerflaska