None
Viva Valentina Riesling
Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, smásætt, fersk sýra. Pera, hvít blóm, ferskja, sítrus
Ribeye & Rauðvín: Fullkomin Samsetning með Anaciano No 10
Styrkleiki
11,5 %
Magn
1,5 l
Upplýsingar
Land
Ítalía
Þrúga
Riesling
Hérað
Lombardia
Sérmerking
Lífrænt, Vegan
Framleiðandi
Cerester
Umbúðir
Kassavín
Hentar vel með
Fiski, Grænmetisréttum, Smáréttum