Lífræn vottun

Við leggjum mikla áherslu á að veita viðskiptavinum okkar hágæða lífrænar vörur. Lífræn vottun okkar er staðfesting á skuldbindingu okkar við sjálfbærar og umhverfisvænar ræktunaraðferðir.

Vottanir

Vottunarstofan Tún ehf. hefur endurnýjað vottun fyrir vörur undir vörumerkjunum Himneskt og Ítalía. Í kjölfar árlegrar úttektar vottunarstofunnar á starfsemi Aðfanga, var staðfest að hún er samkvæmt gildandi vottunarreglum og því var vottunin endurnýjuð fyrir tímabilið: 01.12.2023 - 31.12.2024. Hér fyrir neðan eru vottorð, á íslensku og ensku. Smellið á myndina til að sjá vottunarlýsingu með lagalegt gildi þessu til staðfestingar.

Vörumerki

Ferskar

Himneskt

Company

About Himneskt

Contact Us

Apply for a job

Opening Hours

Contact

+354 530 5600

upplysingar@adfong.is

Skútuvogur 7, 104 Reykjavík

Cookie Settings

Privacy Policy

©

2025

Aðföng.