Antiche Terre Valpolicella Ripasso DOC
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungs tannín. Dökk skógarber, jörð, laufkrydd. Keimur af kirsuberum, súkkulaði, kryddum og jafnvel tóbaki.
Vín sem geymt hefur verið í 12 – 18 mánuði á eik.
Mælt er með því að opna flöskuna um einni klukkustund áður en vínsins er neytt.
Geyma má vínið í um 5 – 8 ár, við bestu skilyrði.
Magn
750 ml